• Ca.300g Hälsans Kök vínarpylsur
  • 1 stk laukur
  • 1 stk lárlauf
  • 5-6 piparkorn
  • Kartöflumús
  • 5-6 meðalstórar kartöflur
  • 2 tsk salt
  • 1 msk ólífuolía
  • 1 stk hvítlauksrif, fínt saxað
  • 1 tsk svartur pipar, mulin
  • 1 tsk rifið múskat
  • 3-4 msk ferskt basil fínt saxað.

Aðferð

Sjóðið kartöflur í potti ásamt vatni og salti þar til kartöflur eru orðnar vel mjúkar. Maukið kartöflur með pískara eða öðru áhaldi. Blandið saman við maukið ólífuolíu,múskati,hvítlauk,pipar og basil.

Berið fram með kartöflumús,tómatsósu,sinepi og fersku salati